Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

3. fundur 17. desember 2014 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
 • Arnheiður G Andrésdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir varamaður
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Liðveisla - endurskoðun á reglum Akraneskaupstaðar

1403148

Arnheiður fór yfir breytingatillögu á reglum um liðveislu. Málin rædd. Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir breytingartillögurnar. Arnheiður yfirgaf fundinn kl.16:20

2.Mannréttindastefna Akraneskaupstaðar

1303082

Anna Lára Steindal verkefnisstjóri mætti til fundar kl. 16:20. Hún fór yfir helstu þætti í vinnu sinni sem verkefnisstjóri. Hún kynnti drög að handbók í fjölbreytileikastjórnum.

3.Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga

1412010

Lagt fram

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00