Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

21. fundur 15. janúar 2025 kl. 16:30 - 18:00 í Klöpp á Dalbraut 1
Nefndarmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Áfram verður unnið í aðgerðaáætlun heildarstefnu fyrir árið 2025.
Unnið var í aðgerðaátlun. Áætlað að það þurfi einn fund í viðbót til að klára yfirferðina og stefnt að því að hann verði á sama tíma að viku liðinni.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu