Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

7. fundur 24. apríl 2023 kl. 17:00 - 19:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
  • Líf Lárusdóttir aðalmaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Áframhaldandi vinna með stefnuáherslur, markmið, aðgerðir og áskoranir.
Farið yfir nýjustu útgáfu af stefnuáherslum og öðru efni því tengt. Unnið í texta. Framhaldið skipulagt. Ljóst að ekki næst að klára heildarstefnuna og forgangsraðaða aðgerðaáætlun fyrir apríllok þegar hópurinn á að skila af sér. Ákveðið að óska eftir fresti til loka maí 2023 til að skila verkefninu, erindi þess efnis verður sent bæjarráði til afgreiðslu á næsta fundi ráðsins.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00