Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

4. fundur 22. júní 2011 kl. 16:50 - 17:30

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Kjartan Kjartansson
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Þórð Gíslason Akurgerði 12 og Þórunni Valdísi Eggertsdóttur Laugarbraut 25.

2) Stækkun þjónusturýma
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu verksins.

3) Ársreikningur Gjafjasjóðs Dvalarheimilisins Höfða 2010
Lagður fram til kynningar.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00