Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

24. fundur 23. apríl 2013 kl. 17:00 - 21:10

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson varamaður
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir hjónin Benedikt Sigurðsson og Hólmfríði Magnúsdóttur, Höfðabraut 7.

2) Bréf PACTA lögmanna, dags. 23. apríl varðandi Höfðagrund 23
Stjórn Höfða samþykkir samkomulag við eiganda eignarinnar, dags. 23. apríl.

Guðjón vék af fundi.

3) Rætt við nokkra umsækjendur um starf framkvæmdastjóra.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00