Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

27. fundur 16. maí 2013 kl. 17:00 - 19:30
Fundinn sátu:

Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson varamaður
Margrét A.Guðmundsdóttir forstöðukona

Fyrir var tekið:
 
1. Starf húsmóður
Viðtöl við fimm umsækjendur um starf húsmóður. Umsækjendur fengu allir sömu spurningar.

2. Aðalfundur Höfða
Formaður sagði frá fyrirkomulagi þess fundar og minnti á að fundurinn verður haldinn 22.maí kl. 17,00 og stjórnarfundur kl. 16,30 til að afgreiða mál umsækjenda um starf húsmóður.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00