Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

29. fundur 10. júní 2013 kl. 18:00 - 19:00

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Guðjón Guðmundsson fyrrv. framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Jósúa Magnússon, Lækjarbrún 14, Hveragerði.
Kjartan vék af fundi.

2) Ráðningarmál
Farið yfir svarbréf og samþykkt að senda til viðtakanda.

3) Önnur mál
Guðjón Guðmundsson mætti á fundinn og fór yfir samskipti við framkvæmdasjóð aldraðra vegna uppgjörs á framkvæmdum.
Guðjón þakkaði stjórn Höfða fyrir gott samstarf á liðnum árum.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00