Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
		157. fundur
		
					07. febrúar 2025										kl. 10:00										 - 12:15			
	að Garðavöllum
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Einar Brandsson formaður
 - Björn Guðmundsson varaformaður
 - Liv Aase Skarstad varamaður
 - Helga Harðardóttir varamaður
 
				Starfsmenn
				
							- Harpa Hallsdóttir mannauðsstjóri Akraneskaupstaðar
 
				Fundargerð ritaði:
				Einar Brandsson 
									formaður stjórnar Höfða
							
			1. Starf framkvæmdastjóra
Tekin framhalds starfsviðtöl við tvo umsækjendur þar sem þeir voru með glærukynningu samkvæmt fyrirfram ákveðnum spurningalista.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15
					
 
 



