Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

129. fundur 11. ágúst 2022 kl. 16:30 - 17:15 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Björn Guðmundsson varaformaður
 • Ragnheiður Helgadóttir varamaður
 • Liv Ása Skarstad varamaður
 • Helga Harðardóttir varamaður
Starfsmenn
 • Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir hjúkrunarforstjóri
 • Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
 • Einnig sat fundinn Björn Kjartansson formaður framkvæmdanefndar Höfða
Fundargerð ritaði: Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

1. Höfði endurnýjun í 1. áfanga

Fyrsti áfangi af fjórum vegna endurbóta er lokið. Formaður framkvæmdanefndar fór yfir verkframvindu og farin var vettvangsferð um svæðið.

Fleira ekki gert. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00