Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

107. fundur 07. mars 2020 kl. 11:00 - 11:40 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Nefndarmenn
 • Elsa Lára Arnardóttir formaður
 • Helgi Pétur Ottesen
 • Björn Guðmundsson
Starfsmenn
 • Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir hjúkrunarforstjóri
 • Margrét Vífilsdóttir hjúkrunardeildarstjóri
 • Kristin Guðmundsdóttir hjúkrunardeildarstjóri
 • Sigurlín Gunnarsdóttir húsmóðir
 • Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

 

1. Yfirlýsing frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu til hjúkrunarheimila vegna COVID–19

Stjórn Höfða samþykkir að fara að tilmælum Sóttvarnarlæknis og Landlæknis um að loka heimilinu fyrir öllum heimsóknum ættingja og annarra gesta að Höfða þangað til annað verður tilkynnt.  Lokunin tekur gildi frá kl. 13.00 þann 7. mars 2020.

2. Viðbragðsáætlun Höfða Hjúkrunarforstjóri lagði fram viðbragðsáætlun Höfða.

Stjórn Höfða samþykkir framlagða áætlun.

Fleira ekki gert. Fundi slitið

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00