Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

85. fundur 23. ágúst 2018 kl. 16:30 - 18:30 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

Fundinn sátu:  Elsa Lára Arnardóttir formaður, Kristjana Helga Ólafsdóttir varformaður, Björn Guðmundsson, Helgi Pétur Ottesen og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:  

1.  Lyfjamál . Farið yfir verkferla varðandi lyfjamál.

Samþykkt að fela framkvæmdastjóra og hjúkrunarforstjóra að kanna kostnað við að taka upp og innleiða Alfa lyfjaumsjónarkerfi varðandi rafræna lyfjaumsýslu.

2.  Starfsmannamál.

a) Framkvæmdastjóri lagði fram verðtilboð frá Auðnast ehf. varðandi ráðgjöf í mannauðsmálum og aðgang að öldrunarlækni fyrir Höfða.

Stjórn Höfða samþykkir verðtilboðið og felur framkvæmdastjóra að ganga frá samningum við Auðnast.

b) Tillaga framkvæmdastjóra varðandi hjúkrunarfræðinga.

Stjórn Höfða samþykkir framlagða tillögu.

c) Trúnaðarmál.

Afgreiðsla trúnaðarmál.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00