Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

47. fundur 16. desember 2014 kl. 16:30 - 18:00 Höfði

Fundinn sátu:

Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður
Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir varaformaður
Kristján Sveinsson
Margrét Magnúsdóttir
Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri 

Fyrir var tekið:    

1)      Vistunarmál
Samþykkt vistun; Margrét Jónsdóttir og Óskar Thorberg Pálsson. 

2)      Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 17.nóvember til 16.desember 2014.

3)      Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1.janúar – 31.október 2014
Lagt fram.

4)      Fundargerð félagsfundar SFV frá 21.11.2014
Lögð fram.

5)      Minnisblað SFV um launabætur og daggjöld  2015
Lagt fram. 

6)      Fundargerð fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga um málefni hjúkrunarheimila
Lögð fram. 

7)      Bréf Sigurbjargar Ragnarsdóttur og Unnar Guðmundsdóttur dags. 24.11.2014
Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu.

8)      Kjarasamningar
Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu kjarasamninga og falið að skoða kjarasamningsumboð Höfða. 

9)      Gjaldskrá Höfða
Stjórn Höfða samþykkir að verð á útseldu fæði verði kr. 965 pr. máltíð og verð á matarmiða til starfsmanna verði kr. 175.
Hækkanir taki gildi frá og með 1. janúar 2015.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00