Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

46. fundur 17. nóvember 2014 kl. 16:30 - 18:00 Höfði

Fundinn sátu:

Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður
Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir varaformaður
Kristján Sveinsson
Margrét Magnúsdóttir
Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:  

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun; Haukur Benediktsson.

2) Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 7.október til 16.nóvember 2014.

3) Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1. janúar – 30. september 2014
Lagt fram.

4) Fjárhagsáætlun 2015
Samkvæmt framlagðri áætlun er gert ráð fyrir rekstrartapi upp á 85,5 mkr.
Lögð fram og samþykkt.

5) Fjárhagsáætlun 2016-2018
Lögð fram og samþykkt.

6) Bréf umboðsmanns Alþingis dags. 17. október 2014
Lagt fram.

7) Bréf Guðrúnar Björnsdóttur
þar sem hún sækir um launalaust leyfi í eitt ár frá 1.1.2015
Samþykkt.

8) Önnur mál
Bréf Hreint ehf. dags. 14.nóvember 2014.
Lagt fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.00

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00