Fara í efni  

Starfshópur um atvinnumál (2011-2013)

26. fundur 15. febrúar 2013 kl. 08:00 - 08:30

26. fundur starfshóps um atvinnumál, haldinn  í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18, 15. febrúar 2013 og hófst hann kl. 08:00

Fundinn sátu:
Hörður Svavarsson, aðalmaður
Ólafur Adolfsson, aðalmaður
Sævar Freyr Þráinsson, aðalmaður
Guðni Tryggvason, aðalmaður
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Fundargerð ritaði:  Ingibjörg Valdimarsdóttir, formaður.

Fyrir tekið:
1. 1302179 - Atvinnu- og ferðamálafulltrúi - starfslýsing
Farið var yfir starfslýsingu atvinnu- og ferðamálafulltrúa á fundinum og komið með athugasemdir.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 08:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00