Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

227. fundur 17. nóvember 2023 kl. 15:00 - 16:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Liv Aase Skarstad varaformaður
Starfsmenn
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Anney Ágústsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Þróunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2023

2311061

Beiðni sviðsstjóra um ráðstöfun Þróunarsjóðs skóla- og frístundasviðs til innleiðingar á Menntastefnu Akraneskaupstaðar.
Skóla- og frístundaráð samþykkir beiðni sviðsstjóra.

2.Íþróttabærinn Akranes - viljayfirlýsing

2311254

Skóla- og frístundaráð lýsir yfir vilja til að Akraneskaupstaður verði íþróttasveitarfélag og lýsir jafnframt yfir áhuga á þátttöku í þróun og skilgreiningu á íþróttarsveitarfélögum í samstarfi við hlutaðeigandi aðila.

3.Málefni leikskólastigsins 2023

2307091

Umræða um stöðu leikskólaplássa hjá Akraneskaupstað.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00