Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

141. fundur 23. september 2020 kl. 08:15 - 09:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Covid19 - rekstur íþróttafélaga

2004011

Sameiginlegur fundur bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs er haldinn undir dagskrárlið 1 og 2 frá kl. 08:15-09:15.

Áhrif Covid-19 á íþróttafélög.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Steinar Adolfsson sviðsstjóri fjármálasviðs sitja fundinn.

Lagt fram.


2.ÍA - rekstur, samskipti og samningur

1908011

Sameiginlegur fundur bæjarráðs og skóla- og frístundaráðs er haldinn undir dagskrárlið 1 og 2 frá kl. 08:15-09:15.

Tillaga að erindisbréfi starfshóps um framtíðarfyrirkomulag styrkveitinga Akraneskaupstaðar til íþróttafélaga.
Steinar og Sævar Freyr sitja áfram undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð samþykkir erindisbréf starfshóps um framtíðarfyrirkomulag styrkveitinga Akraneskaupstaðar til aðildarfélaga ÍA.

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00