Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

120. fundur 14. janúar 2020 kl. 15:00 - 16:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Sigrún Þorbergsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Hjördís Dögg Grímarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Heiðrún Janusardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmenna
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Vinnuskóli vinnuskýrslur - 2019

1911149

Einar Skúlason forstöðumaður vinnuskólans og Sindri Birgisson umhverfisstjóri fara yfir skýrslu vinnuskólans fyrir árið 2019. Skipulags- og umhverfisráð hefur fjallað um skýrsluna og vísaði henni til umfjöllunar í skóla- og frístundaráði.
Sigurður Arnar Sigurðarsson áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Grundaskóla, Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Brekkubæjarskóla, Heiðrún Janusardóttir áheyrnarfulltrúi Þorpsins, Hjördís Dögg Grímarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Grundaskóla, Sigrún Þorbergsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Brekkubæjarskóla, Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs sitja fundinn undir þessum lið.

Sigrún fór af fundi kl 16:05.

Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða kynningu á skýrslu vinnskólans.

Sigurður, Heiðrún, Arnbjörg, Hjördís og Guðjón víkja af fundinum.

2.Styrkir til íþrótta- og menningarverkefna

1911175

Afgreiðsla styrkja vegna íþróttamála.
Umsóknarfrestur um styrki úr styrkjapotti menningar- og íþróttamála rann út 16. desember sl. fyrir úthlutun á árinu 2020.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00