Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

88. fundur 17. september 2001 kl. 15:00 - 17:40

 

88. fundur skipulagsnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 17. september 2001 kl. 15:00.

Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
  Sigurlína G. Júlíusdóttir,
  Lárus Ársælsson,
  Edda Agnarsdóttir,
  Heiðrún Janusardóttir
Auk þeirra Þorvaldur Vestmann sviðstjóri tækni- og umhverfissviðs og Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi.  Ritari var Hafdís Sigurþórsdóttir

1. Flatahverfi, deiliskipulag klasa 1-2.  Mál nr. SN010018
Kanon arkitektar mæta á fundinn  kl. 15:00, og kynna tillögu að deiliskipulagi.
Helgi B. Thorodsen og Halldóra Bragadóttir arkitektar kynntu drög að deiliskipulagi klasa 1-2.

2. Stillholt 2, deiliskipulag., Breytt notkun.   (00.081.301) Mál nr. BN010033
230156-2399 Eggert Guðmundsson, Fífurima 24, 112 Reykjavík
Bréf skipulagsstofununar dags 7. sept. 2001, þar sem gerðar eru athugasemdir við framkomna tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Frestað.

3. Skagabraut og Suðurgata., Gangbrautir  Mál nr. SN010038
Fyrirspurn forstöðumanns fyrirtækjasviðs um gangbrautir á Skagabraut og Suðurgötu.
Frestað.

4. Flutningabílar.,   Mál nr. SN010039
Tillaga varðandi takmörkun á umferð flutningabíla um Kirkjubraut og Skólabraut.
Frestað.

5. Skarðsbraut, Umferðarmál.  Mál nr. SN010040
Greinargerð byggingar- og skipulagsfulltrúa varðandi lagningu bifreiða við Skarðsbraut.
Frestað.

6. Akratorgsreitur - deiliskipulag.,   Mál nr. SN000039
Tillaga byggingar- og skipulagsfulltrúa vegna vinnu við endurskoðun deiliskipulags Akratorgsreits.
Frestað.

7. Vogahverfi  -  deiliskipulag., Breyting.  Mál nr. SN010007
Tillaga byggingar- og skipulagsfulltrúi um að  deiliskipulag Vogahverfis verði endurskoðað.
Frestað
 

8. Þjóðbraut 14,  (00.185.509) Mál nr. SN010041
500269-4649 Olíufélagið HF, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Fyrirspurn Kristjáns Ásgeirssonar fyrir hönd Olíufélagsins um álit nefndarinnar á skipulagi á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Kristjáns Ásgeirssonar arkitekts, Alark arkitektar sf., Hamraborg 7, Kópavogi.
Frestað.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:40.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00