Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

83. fundur 31. júlí 2001 kl. 16:15 - 16:50

83. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 31. júlí 2001 kl. 16:15.

Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
  Lárus Ársælsson,
  Heiðrún Janusardóttir,
  Edda Agnarsdóttir,
  Guðni Tryggvason varamaður.
Auk þeirra Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Sigrún A. Ámundadóttir sem ritaði fundargerð.

1. Akursbraut 9, deiliskipulag.,  (00.091.307) Mál nr. SN010023
230156-2399 Eggert Guðmundsson, Fífurima 24, 112 Reykjavík
Breyting á deiliskipulagi
Frestað þar sem umbeðin gögn hafa ekki borist.

2. Vesturgata 48, Breytt notkun. (00.091.217) Mál nr. SN010030
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á notkun annarar hæðar úr viðskipta og þjónustuhúsnæði í íbúðarhúsnæði.
Skipulagsnefnd leggur til að gerð verði breyting á deiliskipulagi sem miðast við að heimil verði íbúðarnotkun á lóðum nr. 48 og 50 við Vesturgötu og nr. 2 við Skólabraut.  Skipulagsnefnd getur fallist á að nefnd breyting á deiliskipulagi verð auglýst og kynnt skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

3. Umferðarmál,   Mál nr. SN010031
Umræður um umferðarrétt og merkingar.
Frestað.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16:50

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00