Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

65. fundur 08. febrúar 2001 kl. 13:00 - 15:40

65. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissvið Dalbraut 8, fimmtudaginn 8. febrúar 2001, kl. 13:00.
 
Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
 Edda Agnarsdóttir,
 Sigurlín G. Júlíusdóttir,
 Lárus Ársælsson.

Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
 
Fyrir tekið:
1. Flatahverfi, deiliskipulag klasi 9.
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf. Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Tillaga Gísla Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um deiliskipulag á klasa nr. 9 í Flatahverfi.
Farið var yfir framkomna tillögu að greinagerð og deiliskipulagi og var samþykkt með breytingum.  Framlögð tillaga að deiliskipulagsuppdrætti var samþykkt með eftirfarandi breytingum.  Staðsetning á gangbraut yfir Þormóðsflöt skal breytt til samræmis við staðsetningu gangstígs innan klasans.  Gangstígar sem liggja meðfram bílgeymslum skulu vera 3m á breidd.  Farið var yfir og lagfærð númering lóða.  Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki framkomna tillögu að deiliskipulagi á klasa nr. 9 með áður nefndum breytingum.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15:40.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00