Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

61. fundur 19. desember 2000 kl. 13:00 - 14:30
61. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, 19. desember 2000 kl. 13:00.

Mættir: Jóhannes Snorrason formaður,
Sigurlína G. Júlíusdóttir,
Edda Agnarsdóttir,
Lárus Ársælsson,
Heiðrún Janusardóttir varamaður,
Umhverfisnefnd Georg Janusarson formaður,
Jóna Adolfsdóttir,
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Þorvaldur Vestmann sviðsjóri tækni- og umhverfissviðs, Hrafnkell Proppé umhverfisfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Umhverfisnefnd.
Sameiginlegur fundur skipulags- og umhverfisnefndar.

Kynning á nýju erindisbréfi fyrir umhverfisnefnd. Þar er m.a. tiltekið að við gerð svæðis- og aðalskipulagsáætlana skal leitað eftir umsögn umhverfisnefndar í þeim málum sem nefndina varða. Ræddar voru ýmsar tillögur að góðu samstarfi milli skipulags- og umhverfisnefndar. Rætt var um tengingu á stígakerfi um tjaldsvæði í Kalmansvík, Vogahverfi og um Innsta-Vogsland.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00