Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

21. fundur 29. janúar 2007 kl. 08:00 - 09:10

21. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 29. janúar 2007 kl. 08:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundssonformaður

Hrafnkell Á Proppé

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

 Byggingamál

1.

Krókatún 15, breyting úti og inni

(000.751.01)

Mál nr. SB070005

 

231050-2999 Ásrún Jóhannesdóttir, Þyrill 1, 301 Akranes

Umsókn Viðar Steins Árnasonar kt: 170576-5009 f.h. Ásrúnar  um að setja glugga á viðbyggingu og fjarlægja stiga inni.

Gjöld kr.: 6.910,--

Samþykkt af Byggingarfulltrúa þann 15.01.2007

 

2.

Hlynskógar 4, nýtt hús

(001.635.16)

Mál nr. SB060157

 

230577-3239 Dagný Ósk Halldórsdóttir, Eggertsgata 8, 101 Reykjavík

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar  f.h. Dagnýjar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Meðfylgjandi er yfirlýsing lóðarhafa um kostnað  sem hann tekur á sig vegna breytinga OR  á dreifikerfi að inntökum hússins.

Stærðir húss 168,0 m2 - 533,2 m3

Bílgeymsla      31,6 m2 - 100,3  m3

Gjöld kr.: 2.850.670 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16.01.2007

 

3.

Skógarflöt 21, stækkun á íbúð og bílgeymslu

(001.879.29)

Mál nr. SB070006

 

070856-4929 Hrafnhildur Geirsdóttir, Jörundarholt 6, 300 Akranesi

Umsókn Ólafs R. Guðjónssonar f.h. Hrafnhildar Geirsdóttur um stækkun á íbúð og bílgeymslu samkvæmt aðaluppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar tæknifræðings

Stækkun íbúðar             17,0m2      og  114,6m3

Stækkun bílgeymslu    5,5 m2       og  128,7m3

Gjöld kr. : 319.407,--

Samþykkt  af byggingarfulltrúa þann 19.01.2007

 

4.

Hafnarbraut 16G, iðnaðarhús

(000.954.03)

Mál nr. SB070008

 

460502-4110 Logi Jóhannsson ehf, Suðurgötu 38, 300 Akranesi

Umsókn Gísla Gíslasonar kt. 010166-3819 f.h. Loga Jóhannssonar ehf. um heimild til þess að hefja byggingarframkvæmdir að viðbyggingu við matshluta 08 samkvæmt fyrirliggjandi uppdráttum.

Stærðir : 100,0m2 og 405m3

Gjöld kr.: 1.526.342,-

Samþykkt  af byggingarfulltrúa þann 24.01.2007

 

5.

Hafnarbraut 16D, iðnaðarhús

(000.954.03)

Mál nr. SB070009

 

510302-3380 Felix-útgerð ehf, Esjubraut 10, 300 Akranesi

Umsókn Matthíasar Harðarsonarnar kt. 140461-3189  f.h. Felix ehf. um heimild til þess að hefja byggingarframkvæmdir að viðbyggingu við matshluta 03

svæði D samkvæmt fyrirliggjandi uppdráttum.

Stærðir : 100,0m2 og 405m3

Gjöld kr.: 1.526.342,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26.01.2007

Skipulagsmál

6.

Ægisbraut 27, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070004

 

161244-4659 Börkur Jónsson, Esjuvellir 4, 300 Akranesi

Erindi Barkar Jónssonar dags. 3. janúar 2007, þar sem hann óskar eftir að fá heimild til að byggja steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Málinu var frestað á síðasta fundi meðan verið var að kanna hvort þetta kynni að hafa áhrif á lögn OR sem leggja þarf að hreinsistöð á svæðinu.

Hönnuðir OR telja að þetta muni ekki hafa áhrif á það.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og leggur til að breytingin verði unnin samhliða deiliskipulagsbreytingu sem er í vinnslu.

 

7.

Skógarhverfi, deiliskipulag - 2. áfangi

 

Mál nr. SU060019

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti nýtt deiliskipulag 2. áfanga Skógarhverfis og lagði til við bæjarstjórn að deiliskipulagið yrði auglýst samkvæmt 25. gr. Skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagið verði samþykkt.

  

8.

Vogabraut 5, deiliskipulagsbreyting

(000.564.02)

Mál nr. SB060111

 

681178-0239 Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranesi

Fyrirspurn Magnúsar H. Ólafssonar um breytingu á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi uppdrætti.

Tillagan var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 fyrir lóðahöfum við Brekkubraut 16,18, 20, 22, 24, 26, 28 og Heiðarbraut 60, 63, 65 og Vogabraut 3.

Athugasemdir bárust frá lóðahöfum við Heiðarbraut 63, 65 og Brekkubraut 16,18, 20 og 22.

Skipulags- og byggingarnefnd felur sviðsstjóra að láta vinna skuggavarp og snið af svæðinu og ræða við hönnuð um mögulegar breytingar.

 

9.

Þjóðbraut 1 - Dalbraut - Þjóðbraut, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070007

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Bréf Eddu Þórsdóttur arkitekts fai dags. 23. janúar 2007 þar sem hún leggur fram formlega fyrirspurn f.h. lóðarhafa um hvort leyfi fáist til að hækka byggingu við Þjóðbraut 1 um 2-3 hæðir.

Afgreiðslu frestað.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 09:10

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00