Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

80. fundur 18. maí 2011 - 02:00

RITNEFND UM SÖGU AKRANESS
80. Fundur
18. maí 2011

Mættir: Jón Gunnlaugsson
  Leó Jóhannesson
  Björn Gunnarsson
  Guðjón Guðmundsson
  Bergþór Ólasson
Auk þess:  Söguritari, Gunnlaugur Haraldsson og Kristján Kristjánsson útgefandi.

 

Þeir Kristján og Gunnlaugur kynntu hið nýja ritverk. Ljóst er að þetta verk er glæsilegt og efnistök og allur frágangur er til fyrirmyndar.

Eftirfarandi samþykkt var gerð.
 Ritnefnd fer þess á leit við bæjarráð Akraness að gengið veriði til samninga við söguritara um að búa til prentunar fyrirliggjandi handrit sett að þriðja bindi Sögu Akraness. Þ.e. tímabilið 1801 - 1900. Nefndin telur nauðsynlegt að taka þessa ákvörðun fljótt í ljósi aðstæðna höfundar og væntingar þeirra sem keypt hafa fyrstu bindin.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.

Jón Gunnlaugsson (sign)
Guðjón Guðmundsson (sign)
Leó Jóhannesson (sign)
Björn Gunnarsson (sign)
Bergþór Ólason (sign)
Gunnlaugur Harladsson (sign)
 

           

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00