Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

72. fundur 05. mars 2009 kl. 17:15 - 19:00

Fundur nr. 72 var haldinn fimmtudaginn 5. mars 2009 í fundarherbergi bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 17:15.

________________________________________________________

 

Mættir voru:    Jón Gunnlaugsson

                        Björn Gunnarsson

                        Leó Jóhannesson

                        Guðjón Guðmundsson

                        Bergþór Ólason

 

Auk Gunnlaugs Haraldssonar söguritara.

________________________________________________________

Formaður setti fundinn og stjórnaði honum.

Í upphafi var farið yfir stöðu verksins og gerði söguritari grein fyrir henni og urðu nokkrar umræður um stöðuna.

Ljóst er að verkinu miðar frekar hægt og eru orsakir þess margvíslegar.

Söguritari lagði fram verkstöðu vegna II. bindis sem er tímabilið 1701-1850.

Farið yfir 1. kaflan og leist nefndarmönnum vel á það sem fyrir augum bar.

Umræður um væntanlega útgáfu verksins og verður það skoðað betur á næstu vikum.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00