Öldungaráð
Dagskrá
				Sigurbjörg Halldórsdóttir aðalmaður sat einnig fundinn.
		1.Málþing um starf öldungaráða sveitarfélaganna 17. október 2024
2410089
Farið verður yfir helstu áherslur sem fram komu á málþingi öldungaráðs sem haldið var 17. október 2024. 
Markmiðið er að taka saman þá þætti sem öldungaráð vill leggja áherslu á og koma með tillögu að breytingum.
Markmiðið er að taka saman þá þætti sem öldungaráð vill leggja áherslu á og koma með tillögu að breytingum.
Ráðið fór yfir þær áherslum sem þau vilja leggja á í vinnu öldungaráðs. Niðurstöður verða teknar saman og kynntar fyrir bæjarstjórn og sviðsstjórum.
Fundi slitið - kl. 11:35.
 
					
 
  
 



