Fara í efni  

Öldungaráð

3. fundur 03. júní 2019 kl. 11:00 - 12:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Liv Aase Skarstad formaður
 • Kristján Sveinsson aðalmaður
 • Elínbjörg Magnúsdóttir aðalmaður
 • Elí Halldórsson aðalmaður
 • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
 • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Heilsueflandi samfélag

1802269

Til fundarins mætir Hildur Karen Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri ÍA. Hildur stýrir einnig verkefninu "heilsueflandi samfélag".
Hildur mun fara yfir tilgang heilsueflandi samfélags og síðan verða umræður um það með hvaða hætti skipulag á íþróttastarfi fyrir eldri borgara getur verið. Einnig umræða um það hvernig Öldungaráðið getur haft áhrif og tekið þátt í verkefninu.
Öldungaráð þakkar Hildi Karen fyrir upplýsandi kynningu um verkefnið heilsueflandi samfélag. Öldungaráð felur starfsmönnum að vinna að minnisblaði um frístundastyrk í samræmi við umræður á fundinum.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00