Fara í efni  

Öldungaráð

2. fundur 13. maí 2019 kl. 10:30 - 12:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Elínbjörg Magnúsdóttir aðalmaður
  • Elí Halldórsson aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Þjóðbjörn Hannesson aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri sat fundinn.

1.Stuðnings og stoðþjónusta - kynning 2019

1902228

Fram fer kynning á þeirri þjónustu sem nú er veitt til eldri borgara. Kynnt verður þjónusta Akraneskaupstaðar og einnig kynnt önnur þjónusta sem í boði er í bæjarfélaginu.
Lagt fram til kynningar.

2.Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi

1708094

Farið yfir helstu niðurstöður íbúaþings um farsæl efri ár
Verkefnastjóri kynnti niðurstöður íbúaþings um farsæl efri ár.

3.Starfshópur um uppbyggingu á Dalbraut 4 - þjónustumiðstöð

1806229

Lokaskýrsla og teikningar
Kynnt tillaga starfshóps að teikningu um þjónusturými við Dalbraut 4 Akranesi.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00