Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)
Til fundarins komu: Sveinn Kristinsson,
Jósef H. Þorgeirsson,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Auk þeirra sat Jón Allansson, forstöðumaður, fundinn.
1. Jón lagði fram niðurstöður um aðsókn og tekjur fyrir árið 2004 og samanburð við árið 2003.
Heildarfjöldi gesta á safnasvæðið var á árinu 26.860 og aðgangseyrir samtals kr. 3.081.300.-
2. Geymslumál.
3. Rætt um skoðunarferð á safnasvæðið á Siglufirði í apríl n.k. Samþykkt að vinna að því.
4. Samingur um afnot af Fróðá.
Málið rætt en engin ákvörðun tekin.
5. Forstöðumaður lagði fram drög að kjarasamningi sem var ræddur rækilega og ákveðið að vísa málinu til stjórnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Sveinn Kristinsson (sign)
Jón Allansson (sign)