Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

23. fundur 18. nóvember 2009 kl. 16:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.erindi félagsþjónustu 7.október 2009

910008




Á fundinn mættu Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri og Hrefna Rún Ákadóttir. Lagt var fram erindi félagsþjónustu. (trúnaðarmál)

2.Húsaleigubætur - minniblað okt. 2009

910064



Sveinborg lagði fram minnisblað um þá sem fá sérstakar húsaleigubætur. Málin rædd. Sveinborg og Hrefna fór af fundi kl. 16:40

3.Könnun meðal foreldra grunnskólabarna haust 2009

911056


Svala kynnti drög að foreldrakönnun sem lögð verður fyrir foreldra grunnskóla á næstu dögum. Svala fór af fundi kl. 17:00

4.Fjárhagsáætlun 2010

911058


Farið yfir fjárhagsáætlun og ýmsir þættir ræddir.

5.Teigasel - mannekla

911059


Framkvæmdastjóra falið að skoða málið nánar og málið tekið fyrir að nýju á næsta fundi.

6.Fjárhagur stofnana fjölskylduráðs 2009

910009

Gögn lögð fram um stöðu stofnana Fjölskyldustofu. Upplýsingarnar verða sendar til bæjarráðs.

7.Íslensk málstefna - kynning

911052

Lagt fram.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00