Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

56. fundur 29. desember 2010 kl. 16:45 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður
 • Guðmundur Páll Jónsson varaformaður
 • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
 • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
 • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
 • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir Verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Skátafélag Akraness - þjónustusamningur

1005037

Farið var yfir drög af samning um samvinnu Akraneskaupstaðar og Skátafélags Akraness. Fjölskylduráð samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

2.Endurnýjun samnings við ÍA 2010

1011080

Farið var yfir drög af samning um samvinnu Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Fjölskylduráð samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

3.Björgunarfélag - styrktar- og samstarfssamningur

1009067

Farið var yfir drög af samning um samvinnu Akraneskaupstaðar og Björgunarfélags Akraness. Fjölskylduráð samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

4.Ýmsar upplýsingar varðandi rekstur grunnskóla

1012146

Greinargerð var kynnt sem unnin var af óformlegum vinnuhópi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um greiningu á kostnaði við rekstur grunnskóla.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00