Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

692. fundur 17. maí 2005 kl. 16:00 - 17:00

692. fundur félagsmálaráðs var haldinn á skrifstofu ráðgjafardeildar, Stillholti 16-18, þriðjud. 17. maí 2005 og hófst hann kl. 16:00.


Mættir voru:                   Ágústa Friðriksdóttir 

                                      Tryggvi Bjarnason
                                      Margrét Þóra Jónsdóttir

                                      Sæmundur Víglundsson
                                     Sigurður Arnar Sigurðsson

                                                                       

Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir, sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir, yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.


 

Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:

1.  Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3.  Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

4.  Liðveisla.

Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

5.  Ráðgjarfarstofa um fjármál heimilanna.

Drög að samstarfssamningi við Ráðgjarfarstofu um fjármál heimilanna, Svæðisvinnumiðlun Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og félagsmálaráð Akraness. Félagsmálaráð mælir með því við bæjarráð að gerður verði þjónustusamningur á grundvelli draga að þjónustusamningi.

6. Endurhæfingarsmiðja.

Sagt frá því að búið sé að fjármagna það sem uppá vantar við framlag Akraneskaupstaðar þannig að hægt verður að hefja starfssemi næsta haust ef bæjarráð ákveður svo.

 

Fundi slitið kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00