Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

672. fundur 12. júlí 2004 kl. 12:00 - 13:35

672. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, miðvikud. 12. júlí  2004 og hófst hann kl. 12:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Tryggvi Bjarnason
              Sæmundur Víglundsson
 Margrét Þóra Jónsdóttir
              Sigurður Arnar Sigurðsson

                                   
Auk Sólveigar Reynisdóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs sem ritaði fundargerð.


 

Fundur settur af formanni.


Fyrir tekið:


1. Viðbótarlán

Samþykkt viðbótarlán að upphæð kr. 2.650.000

 

2. Breyting á viðmiðunarfjáhæðum vegna viðbótarlána:
Hámarksverð íbúðar:
vegna einstaklings hækkar í kr. 8.400.000
vegna tveggja einstaklinga í kr. 9.500.000
vegna þriggja einstaklinga í kr. 10.900.000
vegna fjögurra einstaklinga í kr. 11.900.000
vegna fimm einstaklinga og fleiri í kr. 13.700.000

 

3. Rætt um reglur um veitingu víðarbótarlána til íbúðarkaupa.

 

4.   Félagsmálaráð vill að gefnu tilefni hvetja þá aðila sem halda dansleiki með vínveitingum að virða reglur um aldurstakmörk við sölu á áfengi og aðgang inn á dansleik.

 


Fundi slitið kl. 13:35

 

 

 

 

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00