Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

649. fundur 02. september 2003 kl. 16:00 - 18:00

649. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 2. sept.  2003 og hófst hann kl.16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Sæmundur Viglundsson
 Sigurður Arnar Sigurðsson
                                     
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.


Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:

 

1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
 
3. Liðveisla
Samþykkt liðveisla fyrir fjögur börn á leik- og grunnskólaaldri .

 

4. Bréf bæjarráðs um skipan starfshóps vegna endurskoðunar á fyrirkomulagi heimaþjónustu.
Félagsmálarráð tilnefnir Margréti Þóru Jónsdóttur.

 

5. Skýrsla til Hagstofu Íslands um félagsþjónustu sveitarfélagsins fyrir árið 2002.
Skýrslan lögð fram.

 

6. Skýrsla til Barnaverndarstofu um mál sem barnaverndarnefnd/starfsmenn höfðu til umfjöllunar árið 2002.
Skýrslan lögð fram.

 

7. Menntasmiðja ungs fólks.
Málið kynnt.

 

8. Jafnréttisáætlun.
Ágústu Friðriksdóttur, formanni félagsmálaráðs og Sólveigu Reynisdóttir,sviðsstjóra fjöldskyldusviðs ,falið að yfirfara drög að jafnréttisáætlun sem þegar liggja fyrir.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00