Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

631. fundur 05. nóvember 2002 kl. 18:00 - 20:00

631. fundur félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 5. nóv. 2002 og hófst hann kl.18:00.

______________________________________________________

 

Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Tryggvi Bjarnason,
                                      Sæmundur Víglundsson
 Oddný Valgeirsdóttir.
 

Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir sem ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.

______________________________________________________________


Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:

 

1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Staðan á fjárhagsaðstoð kynnt.  Lagður fram listi yfir þá sem fengið hafa fjárhagsaðstoð það sem af er árinu.


2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3. Liðveisla
Lögð fram kostnaðaráætlun vegna liðveislu árið 2003, alls krónur 3.500.000.-

 

4. Landsfundur jafnréttisnefnda
Lögð fram dagskrá landsfundar jafnréttisnefnda sem haldinn verður í Hafnafirði 8.-9. nóvember  2003.  Félagsmálaráð óskar eftir heimild til að senda einn fulltrúa á landsfundinn.

 

5. Fjárhagsáætlun ársins 2003.
Farið yfir drög að fjárhagsáætlun ársins 2003. 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00