Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

4. fundur 25. ágúst 2007 kl. 17:40 - 17:50

4. fundur. Fimmtudaginn 25. ágúst 2007, kom stjórn Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. saman til fundar í fundarsal bæjarskrifstofu að Stillholti 16-18 og hófst hann kl: 17:40.

______________________________________________________

 

Mættir voru:                   Karen Jónsdóttir

                                      Gunnar Sigurðsson

                                      Guðmundur Páll Jónsson

_____________________________________________________________

 

Fyrir tekið:

 

1.   Tilkynning um nýja stjórn.

Stjórn skipa nú, Karen Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson og Guðmundur Páll Jónsson.

 

2.   Bygging nýs leikskóla.

Samþykkt að félagið standi fyrir og fjármagni byggingu nýs leikskóla í samræmi við þær hugmyndir sem kynntar hafa verið. Lægstbjóðandi í verkáfanga I er Betri bær hf.  Bæjarstjóra og tækni- og umhverfissviði falið að ganga frá nauðsynlegum samningum við fyrirtækið.

Bæjarritara og fjármálastjóra falið að undirbúa nauðsynlegar skráningar gagnvart skattyfirvöldum þannig að hægt sé að nýta vsk hagræði af framkvæmdinni.

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:50

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00