Fara í efni  

Bæjarráð

3516. fundur 04. nóvember 2022 kl. 16:00 - 16:45 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Samþykkt að halda aukabæjarráðsfund til afgreiðslu fjárhagsáætlunar.

Samþykkt 3:0

1.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2023 - 2026

2208072

Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024- 2026.
Bæjarráð samþykkir að vísa fyrirliggjandi fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024 - 2026 til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi.

Samþykkt 3:0

2.Fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2024-2026

2207107

Lokafundur bæjarráðs fyrir framlagningu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn Akraness á fundi sem fram fer þann 8. nóvember næstkomandi.
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun árins 2023 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2024 til og með 2026 ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni.

Samþykkt 2:0, RBS situr hjá við afgreiðslu málsins.

Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun árins 2023 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2023 til og með 2026 ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi.

Samþykkt 3:0

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00