Fara í efni  

Bæjarráð

3511. fundur 13. október 2022 kl. 08:15 - 09:05 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Frumvörp, reglur og þingsályktunartillögur til umsagnar 2022

2201152

10. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins.
144. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 1232010 (uppbygging innviða).
9. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar
Endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis.
Lagt fram.

2.Mánaðaryfirlit 2022

2203037

Mánaðaryfirlit janúar til og með ágúst 2022.

Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.

Kristjana Helga víkur af fundi.

3.Félagslegt leiguhúsnæði kaup og sala

2105073

Möguleg kaup Hússjóðs Brynju á tiltekinni íbúð sem nýst getur skjólstæðingi Akraneskaupstað.
Bæjarráð samþykkir að Akraneskaupstaður leigi umrædda íbúð af Hússjóði Brynju og framleigi til skjólstæðings Akraneskaupstaðar.

Samþykkt 3:0
Vegna fjármálaráðstefnu Sambands islenskra sveitarfélaga sem er haldin dagana 13. og 14. október var fundurinn í styttra lagi að þessu sinni.

Fundi slitið - kl. 09:05.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00