Bæjarráð
Dagskrá
1.Frumvörp, reglur og þingsályktunartillögur til umsagnar 2022
2201152
461. mál til umsagnar - frumvarp til laga um fjarskipti.
Lagt fram.
2.NýVest ses. - sjálfseignarstofnun (Nýsköpunarnet Vesturlands)
2203078
Þátttaka í stofnun sjálfseignarstofnunar um nýsköpunarnet Vesturlands.
Bæjarráð samþykkir þátttöku Akraneskaupstaðar í verkefninu.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Mánaðaryfirlit 2022
2203037
Mánaðaryfirlit janúar - febrúar 2022
Lagt fram.
4.Leikskóli í Skógarhverfi, Asparskógar 25 - verkefnastjórn
2102308
Staða framkvæmda við nýjan leikskóla í Skógarhverfi.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss og Guðmundur Sigvaldason ráðgjafi taki sæti á fundinum undir þessum lið.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss og Guðmundur Sigvaldason ráðgjafi taki sæti á fundinum undir þessum lið.
Lagt fram.
Bæjarráð þakkar fundarmönnum fyrir yfirferðina.
Sigurður Páll, Alfreð Þór og Guðmundur víkja af fundi.
Bæjarráð þakkar fundarmönnum fyrir yfirferðina.
Sigurður Páll, Alfreð Þór og Guðmundur víkja af fundi.
5.Jafnlaunavottun - úttekt 2022
2202107
Í nýafstaðinni úttekt vottunaraðila jafnlaunavottunar voru gerðar smávægilegar athugasemdir við orðalag jafnlaunastefnu Akraneskaupstaðar.
Gerð er tillaga um breytingar á orðalagi jafnlaunastefnunnar til samræmis við athugasemd úttektaraðila.
Gerð er tillaga um breytingar á orðalagi jafnlaunastefnunnar til samræmis við athugasemd úttektaraðila.
Bæjarráð samþykkir endurskoðaða jafnlaunastefnu Akraneskaupstaðar og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 10:30.