Fara í efni  

Bæjarráð

3486. fundur 17. janúar 2022 kl. 15:00 - 15:25 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson varamaður
  • Ólafur Adolfsson varamaður
Starfsmenn
  • Guðný Jóna Ólafsdóttir verkefnastjóri
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.

1.Skagamaður ársins 2021

2201113

Kjör Skagamanns ársins 2021.
Bæjarráð samþykkir tilnefningu um Skagamann ársins 2021 og afhending nafnbótarinnar fer fram á þorrablóti Skagamanna laugardaginn 22. janúar næstkomandi.

Samþykkt 2:0

Fundi slitið - kl. 15:25.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00