Fara í efni  

Bæjarráð

3456. fundur 20. apríl 2021 kl. 08:15 - 09:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og samþykkja fundarmenn fundargerð í lok fundar með rafrænum hætti.

1.Frumvörp, reglur og þingsályktunartillögur til umsagnar 2021

2101086

705. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026.
707. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands.
708. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi).
709. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku).
712. mál til umsagnar - frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
713. mál til umsagnar - frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur).
715. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs).
716. mál til umsagnar - frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála).
Lagt fram.

2.Breið ses. - ársreikningur 2020

2104159

Ársreikningar 2020 fyrir Breið-Þróunarfélag ses.
Lagt fram.

3.Flóahverfi - markaðssamningur

2104179

Markaðssamningur við Merkjaklöpp ehf.
Lagt fram.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
Næsti fundur bæjarráðs verður fimmtudaginn 29. apríl 2021.

Fundi slitið - kl. 09:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00