Bæjarráð
Dagskrá
1.Samkomulag um uppgjör lífeyrisskuldbindinga milli ríkis og sveitarfélaga
1611009
Uppgjör samkvæmt sammningi ríksins og Akraneskaupstaðar um fullnaðaruppgjör lífeyrisskuldbindinga Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
2.Ársreikningur 2016 - endurskoðun
1701029
Í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga þarf að leggja fram og staðfesta ábyrgða- og skuldbindingayfirlit í sundurliðunarbók ársreikningsins.
Í yfirlitinu koma fram upplýsingar um verkefni sem rekin eru á ábyrgð sveitarfélagsins. Einnig koma þar fram upplýsingar um ábyrgðir sem sveitarfélagið hefur veitt til fyrirtækja eða verkefna.
Í yfirlitinu koma fram upplýsingar um verkefni sem rekin eru á ábyrgð sveitarfélagsins. Einnig koma þar fram upplýsingar um ábyrgðir sem sveitarfélagið hefur veitt til fyrirtækja eða verkefna.
Jóhann Þórðarson, endurskoðandi Akraneskaupstaðar situr fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir ábyrgðar- og skuldbindingaryfirlit í sundurliðunarbók ársreiknings Akraneskaupstaðar vegna árins 2016.
Bæjarráð staðfestir ábyrgðar- og skuldbindingaryfirlit í sundurliðunarbók ársreiknings Akraneskaupstaðar vegna árins 2016.
Fundi slitið - kl. 09:15.
Bæjarráð samþykkir að fram fari fullnaðaruppgjör á 3% hlut Akraneskaupstaðar í uppgjöri lífeyrisskuldbindinga samkvæmt samningi ríkisins og Akraneskaupstaðar frá 13. janúar 2017 og í samræmi við minnisblað tryggingarstærðfræðings Brúar Lífeyrissjóð dags. 26. apríl 2017 og felur bæjarstjóra frágang málsins.
Viðbótarkostnaði umfram áætlun verður mætt með lækkun á handbæru fé.