Fara í efni  

Bæjarráð

3152. fundur 26. apríl 2012 kl. 16:00 - 16:20 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Páll Jónsson formaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir varaformaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá

1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2011 - A hluti

1205023

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2011, A-hluti.
1.1 Aðalsjóður
1.2 Eignasjóður
1.3 Gáma
1.4 Byggðasafn
1.5 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf.

Bæjarráð staðfestir ársreikninga Aðalsjóðs, Eignasjóðs og Gámu með undirritun og leggur til við bæjarstjórn að þeir verði samþykktir. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að ársreikningar Byggðasafnsins og Fasteignafélagsins verði samþykktir.

2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2011 - B hluti

1205024

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2011, B-hluti.
2.1 Höfði hjúkrunar og dvalarheimili
2.2 Fasteignafélag AKraneskaupstaðar ehf.
2.3 Háhiti ehf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að ársreikningarnir verði samþykktir.

3.Ársreikningar Akraneskaupstaðar 2011 - samstæða

1205025

Samstæðureikningur Akraneskaupstaðar 2011.

Bæjarráð staðfestir ársreikninginn með undirritun og leggur til við bæjarstjórn að reikningurinn verði samþykktur.

Fundi slitið - kl. 16:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00