Fara í efni  

Bæjarráð

3261. fundur 07. september 2015 kl. 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2015

1505022

Sex mánaða uppgjör Akraneskaupstaðar frá 1. janúar til 30. júní 2015 lagt fram.
Andrés Ólafsson fjármálastjóri og Sigmundur Ámundason deildarstjóri bókhaldsdeildar mæta á fundinn.
Rekstrarniðurstaða samstæðu Akraneskaupstaðar er jákvæð um 12 mkr. og er í samræmi við fjárhagsáætlun.

Rekstrarniðurstaða A- hluta eftir 6 mánuði er jákvæð um 88 mkr. sem er um 29 mkr. betri niðurstaða en áætlunin gerði ráð fyrir.

Rekstrarniðurstaða B- hluta eftir 6 mánuði er neikvæð um 76 mkr. sem er um 28 mkr. lakari afkoma en áætlunin gerði ráð fyrir. Helstu skýringar á frávikinu eru auknar lífeyrisskuldbindingar.

2.Fjárhagsáætlun 2016

1502210

Vinnsla fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016.
Mismunandi sviðsmyndir fyrir árið 2016 lagðar fyrir bæjarráð.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00