Fara í efni  

Bæjarráð

3243. fundur 20. janúar 2015 kl. 20:00 - 22:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Starfsáætlanir 2015

1501191

Drög að starfsáætlun Akraneskaupstaðar 2015 lögð fram. Bæjarráð samþykkir starfsáætlunina og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.

2.Flóasiglingar

1501150

Erindi Faxaflóahafna dags. 9. janúar síðastliðinn ásamt skýrslu Bergþóru Bergsdóttur um flóasiglingar á milli staða við Faxaflóa.
Bæjarráð samþykkir að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um frekari þarfa-, tekju og kostnaðargreiningu á siglingum á milli Akraness og Reykjavíkur.

Fundi slitið - kl. 22:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00