Bæjarráð
Dagskrá
1.Deilisk. Skógarhverfi 2.áf., Fagrilundur 9-15.
1406121
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 7.7.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfanga v/ Fagralundar 9-15.
2.Fundargerðir 2014 - Samband ísl. sveitarfélaga
1402050
817. fundargerð Sambands ísleskra sveitarfélaga frá 27.6.2014.
3.Fundargerðir 2014 - stjórn OR
1403061
202. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 16.5.2014.
4.Fundargerðir 2014 - Höfði
1401149
41. fundargerð stjórnar Höfða frá 9.7.2014.
Lögð fram.
5.Fundargerðir 2014 - Faxaflóahafnir sf.
1401090
122. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 27.6.2014.
Lögð fram.
6.Fundargerðir 2014 - skipulags- og umhverfisnefnd
1401161
114. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 1.7.2014.
Lögð fram.
7.Írskir dagar 2014
1403019
Bæjarráð þakkar starfsmönnum, fyrirtækjum og einstaklingum sem komu að framkvæmd Írskra daga árið 2014, fyrir afar metnaðarfulla og vandaða dagskrá.
8.Faxaflóahafnir - aðalfundur 2014
1403129
Ársskýrsla Faxaflóahafna fyrir árið 2013.
Lögð fram.
9.XXVIII. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1407034
Fundarboð á Landsþing Sambands Íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður á Akureyri 24. - 26. september 2014.
Bæjarráð samþykkir að Ólafur Adolfsson, Sigríður Indriðadóttir, Svanberg Eyþórsson, Ingibjörg Valdimardóttir og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri, sitji landsþingið f.h. AKraneskaupstaðar.
10.Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn - Landsþing 2014 -ályktun
1407021
Lagðar voru fram ályktanir sem samþykktar voru á 15. þingi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem haldið var 25. - 26. apríl 2014.
11.Grenigrund, leiksvæði
1405128
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 24.6.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að heimila íbúum við Grenigrund að reisa opið grillskýli á opnu svæði milli húsa við Grenigrund í eigu Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir erindið.
12.Deilisk.-Nýlendureitur, Melteigur 11-15
1406200
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 7.7.2014, þar sem gerð er grein fyrir ódagsettu erindi Magnúsar Freys Ólafssonar varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits. Nefndin tók jákvætt í erindið.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits.
Vakin er athygli á því að allt óhagræði sem fylgt gæti ofangreindri breytingu þ.m.t. breyting á lögnum, skal greiðast af umsækjanda.
Vakin er athygli á því að allt óhagræði sem fylgt gæti ofangreindri breytingu þ.m.t. breyting á lögnum, skal greiðast af umsækjanda.
13.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2014
1405176
Rekstrarniðurstaða janúar - maí 2014 og skýringar deildarstjóra bókhaldsdeildar dags. 7.7.2014.
Lagt fram.
Bæjarstjóra falið að óska eftir tillögu og áætlun frá fjölskyldusviði/ráði varðandi málaflokk fatlaðra og barnavernd.
Bæjarstjóra falið að óska eftir tillögu og áætlun frá fjölskyldusviði/ráði varðandi málaflokk fatlaðra og barnavernd.
14.Deilisk.- Breið
1407007
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 7.7.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulag Breiðar, verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að deiliskipulag Breiðar verði auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
15.Deilisk.- Breiðarsvæði, Breið 132361
1405199
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 7.7.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að breyting á deiliskipulagi Breiðar verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að breytingin verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
16.Deilisk.- Smiðjuvellir - Kalmansvellir 4A.
1403134
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 24.6.2014, þar sem gerð er grein fyrir umsókn um breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla vegna Kalmansvalla 4A. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að auglýsa deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að auglýsa deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
17.Deilisk. - Dalbraut-Þjóðbraut, Dalbraut 6
1405059
Erindi framkvæmdaráðs dags. 1.7.2014, þar sem lagt er til við bæjarráð að stofnaður verði starfshópur um deiliskipulagsverkefnið vegna Dalbrautar 6.
Lagt er til að í starfshópnum verði fulltrúar frá framkvæmdaráði, fjölskylduráði og FEBAN og að starfsmaður hópsins verði skipulags- og byggingarfulltrúi.
Lagt er til að í starfshópnum verði fulltrúar frá framkvæmdaráði, fjölskylduráði og FEBAN og að starfsmaður hópsins verði skipulags- og byggingarfulltrúi.
Bæjarstjóra falið að vinna málið frekar.
18.Deilisk. - Dalbraut-Þjóðbraut, vegna Þjóðbrautar 1
1403195
Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 25.6.2014, þar sem gerð er grein fyrir að engar athugasemdir hafi borist vegna grenndarkynningar sem send var meðeigendum í húsinu við Þjóðbraut 1.
Lagt er til við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.
Lagt er til við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir umsóknina og að breytingin verði auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
19.Grenigrund 7, umsókn um stækkun bílgeymslu og breytingar innbyrðis
1403115
Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 25.6.2014, þar sem gerð er grein fyrir að engar athugasemdir hafi borist vegna grenndarkynningar sem send var húseigendum í nágrenni við Grenigrund 7.
Lagt er til við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.
Lagt er til við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar, samþykkir umsóknina.
20.Deilisk. - Smiðjuvellir, breyting vegna lóðar nr. 3 við Smiðjuvelli
1407033
Erindi Smiðjufells ehf. dags. 7.7.2014, varðandi uppbyggingu á matshlutum 01 og 04 á lóð nr. 3 við Smiðjuvelli á Akranesi.
Greinargerð framkvæmdastjóra Umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7.7.2014.
Greinargerð framkvæmdastjóra Umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7.7.2014.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir erindi Smiðjufells ehf.
21.Baugalundur 16 - umsókn um lóð til vara
1407001
Umsókn Sturlu Guðlaugssonar dags. 27.6.2014, um lóð til vara, en áður hefur hann sótt um lóð sem hefur verið úthlutað en ekki hafnar framkvæmdir á.
Bæjarráð samþykkir að úthluta Sturlu Guðlaugssyni lóðina við Baugalund 16.
22.Kjarasamningar almennra starfsmanna
1407032
Lagt fram bréf frá kjara- og samstarfsnefnd.
Bæjarráð samþykkir greiðslu júníuppbótar vegna starfsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness og Starfsmannafélagi Reykjavíkur. Ennfremur samþykkt sérákvæði vegna sérstakrar orlofsuppbótar fyrir starfsmenn í Verkalýðsfélagi Akraness.
23.FVA - lóð, umhverfi og viðhald
1309201
Boð um fund frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, um lóð heimavistar FVA á Akranesi sem haldinn verður 11. ágúst nk.
Bæjarstjóra falið að svara erindinu.
24.Viðaukar við fjárhagsáætlanir
1406154
Erindi Innanríkisráðuneytisins dags. 18.6.2014, þar sem farið er yfir gerð viðauka við fjárhagsáætlun.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Vakin er athygli á því að allt óhagræði sem fylgt gæti ofangreindri breytingu þ.m.t. breyting á lögnum, skal greiðast af umsækjanda.