Bæjarráð
Dagskrá
1.Sorphirða
903109
Á fundinn mætir Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags-og umhverfisstofu og gerir grein fyrir undirbúningi útboðs vegna sorphirðu
2.Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum.
1003178
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að láta vinna úttekt í samræmi við ákvæði sáttmálans.
3.Æðaroddi - breyting á deiliskipulagi
1001077
Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 31. mars 2010.
Bæjarráð samþykkir erindið.
4.Menningarráð Vesturlands - fundarboð
1003202
Fundarboð Aðalfundar Menningarráðs 5. maí 2010
Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu erindisins.
Fundi slitið.
Þorvaldur Vestmann kynnti útboðsgögnin. Bæjarráð samþykkir gögnin eins og þau liggja fyrir til útboðs.