Fara í efni  

Bæjarráð

3069. fundur 07. apríl 2010 kl. 14:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Gísli S. Einarsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Sorphirða

903109

Á fundinn mætir Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags-og umhverfisstofu og gerir grein fyrir undirbúningi útboðs vegna sorphirðu



Þorvaldur Vestmann kynnti útboðsgögnin. Bæjarráð samþykkir gögnin eins og þau liggja fyrir til útboðs.

2.Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum.

1003178



Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að láta vinna úttekt í samræmi við ákvæði sáttmálans.

3.Æðaroddi - breyting á deiliskipulagi

1001077

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 31. mars 2010.



Bæjarráð samþykkir erindið.

4.Menningarráð Vesturlands - fundarboð

1003202

Fundarboð Aðalfundar Menningarráðs 5. maí 2010



Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu erindisins.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00