Fara í efni  

Bæjarráð

3080. fundur 26. júlí 2010 kl. 15:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Dagskrá

1.Starf bæjarstjóra

1007049

Viðræður við umsækjendur um starf bæjarstjórans á Akranesi.
Helga Jónsdóttir frá Capacent Ráðgjöf mætti til fundarins og stýrði viðræðum.

Rætt var við fjóra umsækjendur um starf bæjarstjóra. Bæjarráð samþykkir að funda um málið á þriðjudaginn kl. 20:00.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00