Fara í efni  

Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)

624. fundur 21. maí 2002 kl. 08:00 - 09:20

624. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 21. maí 2002 og hófst hann kl. 8:00.

Mættir voru: Inga Sigurðardóttir,
Heiðrún Janusardóttir
Tryggvi Bjarnason,
Sæmundur Víglundsson
Oddný Valgeirsdóttir.

Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir félagasráðgjafi ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Tryggvi Bjarnason.

Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:

1. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

2. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

3. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Umsögn um drög að starfslýsingu tómstunda- og forvarnarfulltrúa
Æskulýðs- og félagsmálaráð leggur áherslu á að starfslýsing tómstunda- og forvarnarfulltrúa verði samræmd starfslýsingum annarra starfsmanna sviðsins, og að skoðað verði hvaða áhrif hún hafi á verksvið annarra starfmanna þess.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:20

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00