Fara í efni  

Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)

620. fundur 19. mars 2002 kl. 08:00 - 10:00

620. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 19. mars 2002 og hófst hann kl. 8:00.

Mættir voru: Inga Sigurðardóttir,
 Oddný Valgeirsdóttir,
 Pétur Svanbergsson,
 Tryggvi Bjarnason,
 Sæmundur Víglundsson.

Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir félagasráðgjafi ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.

Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:

1. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
 2. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Staðan í fjárhagsaðstoð er nálægt kr. 3.200.000,- sem er verulegur framúrakstur miðað við 18. mars 2002.  Málum hefur fjölgað verulega og hafa 43 fjölskyldur og einstaklingar notið fjárhagsaðstoðar í eitt eða fleiri skipti það sem af er árinu 2002.  Málið rætt.  Félagsmálastjóra falið að kynna bæjarráði stöðuna.

3. Dagur fjölskyldunnar
Bréf bæjarráðs dags. 13.03.02 vegna erindis fjölskylduráðs vegna dags fjölskyldunnar þann 15. maí nk.  Bréfið lagt fram.

4. Húsaleigubætur
Kynnt staðan. Fjöldi bótaþega í febrúar 2002 voru 76 sem er talsverð fjölgum frá meðaltalsfjölda síðasta árs sem voru 54. Því er ljóst að fjárhagsáætlun fyrir þetta ár er vanáætluð.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00