Brá fer á Stjá - Barnabókmenntir

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
2. nóvember kl. 11:00-12:00
Barnabókahöfundurinn og myndlistakonan Guðný Sara Birgisdóttir ætlar að lesa upp úr glænýrri og skemmtilegri bók sinni ,,Brá fer á Stjá" á Bókasafni Akraness.
Brá er bráðskemmtilegt og sniðugt skrímsli sem lendir í skemmtilegum ævintýrum.
Hvetjum alla litla bókaorma og ævintýrakrakka að koma og hlusta á söguna.